Til hagræðingar!

Væri ekki þjóð ráð að í staðin fyrir að skrifa alltf sömu fréttirnar um ferðir sem falla niður þá væri það sett upp t.l.d : Herjólfur ferð 11.00 og 13.00 :SPILLING.

Þetta væri bæði til að mynna okkur á að landeyjar höfn var byggð þrátt fyrir varnaðarorð þar um og einhver hafði nú hag af því og einhver hefur ábyggilega hag af því ennþá og líka segði þetta okkur að landeyjarhöfn sé lokuð eins og vanalega. Síðan er hægt að nota plássið sem annars hefði farið í sömu gömlu tugguna fyrir t.l.d gamla góöa texta eftir t.l.d meistara Ása í Bæ ! Lifið heil.


mbl.is Herjólfur siglir ekki vegna brots í innsiglingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum nú samt halda því til haga í þessari umræðu að þegar þjónustuhöfnin var Þorlákshöfn voru fluttir 25 þúsund farþegar á ári með skipinu.  17 október voru þeir orðnir 267 þúsund þetta árið og sagðir stefna í 300 þúsund.  Tíföldun á fjölda þeirra sem fara um samgönguæðina eru einhver mestu mistök í samgöngusögunni :o)

Oddur (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 12:48

2 identicon

Reyndar ber opinberum tölum ekki alveg saman í þessu efni.  Í einni þarfagreiningunni er farþegafjöldinn sagður um 75 þúsund á árinu 1997 og um 120 þúsund á árinu 2006.   Samt klúður ef Vestmanneyjingar hafa þurft að þola tvöföldan eða jafnvel þrefaldan átroðning landans.

Oddur (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband