Piratar á Islandi

Þetta er gott framtak að fá þennan flokk inn í steingelda stjórnmálaflóruna á Íslandi. Eg var þarna å þessum stofnfundi og ætla mér að vera áfram og fylgjast vel með og vona að þeir detti ekki í sömu græðgis gryfjuna og aðrir stjórnmálaflokkar. Þarna var saman komið fólk á öllum aldursskeiðum og fór bara vel á með öllum og var þetta sérstaklega gaman vegna léttleikans og jafnræðissins sem ríkti á fundinum. Píratar taka á öllum helstu málum er koma að mannréttindum, borgararéttindum,friðhelgi einkalífs, gagnsæi , uppl. Og tjáningarfrelsi, lýðræði og sjálfsákvörðunarréttsins. Piratar eru alþjoðleg hreifing og vona eg að það veiti nógu gott aðhald til að flokkurinn hviki ekki frá prinnsippum og yfirlýstri stefni og ef það gengur eftir þá eru Íslendingar ríkari fyrir vikið.
mbl.is Birgitta formaður Pírata
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Væri þá ekki rétt Birgitta fái viðurnefnið "Kafteinn"? :)

Guðmundur Ásgeirsson, 25.11.2012 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband