29.11.2012 | 08:43
Örin sem aldrei gróa.
Amstur og áhyggjur dagana koma og fara og verða lítilvægar þegar maður hugsar um það sem fólk eins og grænhetta litla þarf að bera og upplifa bæði í vöku sem svefni. Þetta er að gerast á hverjum degi, á Gaza, Súdan, Afganistan og svo framvegis. Eg las í gær að konum sé nauðgað 26. hverja sekúndu í suður-Afríku og börnum sémhent á bál í súdan o.s.f og maður spyr sig er ekki kominn tími til að vakna og breyta heiminum áður en hann ferst. Uff..
Grænklædda stúlkan á vettvangi fjöldamorðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.