Trúarmorð

Eg hef skrifað um fréttir af þessum toga og sagt að við höfum ekki alltaf forsendur til að dæma það sem er að gerast hinumegin å hnettinum í annari og ólíkri menningu, en svona viðbjóð ætla eg að dæma og fordæma og lái mé hver sem vill. Þetta er normið þarna og á meðan svona líðst þá mun múhameðstrúar menn verða dæmdir allir sem einn og verða settir undir sama hatt sem kvennhatarar og öfgatrúar geðsjúklingar og ef þeir vilja að aðrir virði þá og þeirra trú þá verða þeir að taka á svona málum.
mbl.is 14 ára stúlka afhöfðuð í Afganistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Endilega bentu á hvar það kemur fram í fréttinni hvernig trúarbrögð blandast inn í þetta viðbjóðslega morð. - með sömu rökum og þu notar má segja að 0ll morð framin á Íslandi seu vegna trúarbragða!

Óskar, 29.11.2012 kl. 12:01

2 Smámynd: Snorri Hansson

Bjarni. Misþyrmingar og morð á ungum stúlkum og drengjum eru framin um allan heim og

óháð trúarbrögðum. Oftast framin af þeim sem hugsa alfarið með limnum.

Snorri Hansson, 29.11.2012 kl. 12:22

3 Smámynd: Teitur Haraldsson

Gifting er trúarleg athöfn. Þannig blandast trúarbrögð beint inní þetta og er tekið fram í fréttinni.

87% kvenna í Afganistan segjast hafa upplifað ofbeldi.

Eru þið virkilega að halda fram að það sé ekki trúarlegs eðlis þar sem trúin fyrirskipar að konur séu jafnar hundum?

"According to figures by British charity organisation Oxfam, 87 percent of Afghan women report having experienced physical, sexual or psychological violence or forced marriage."

http://www.google.com/hostednews/afp/article/ALeqM5jl23kawkefSRLkgtMEag6YJKyc8w?docId=CNG.3373b764821f386880a90d650a5bb406.501



Teitur Haraldsson, 29.11.2012 kl. 13:01

4 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Það er mikil einfeldni, Óskar, að halda að þetta viðbjóðslega morð tengist ekki menningu og trúarbrögðum viðkomandi. Eins og Teitur segir réttilega þá eru konur með svipaða stöðu og hundar á sumum svæðum í Afganistan, ekki síst þar sem Talibanar hafa ítök. Hættu að afsaka þennan viðbjóð.

Guðmundur St Ragnarsson, 30.11.2012 kl. 00:10

5 identicon

Bjarni Tryggvason. Ég er sammála hverju einasta orði.

Jóhann Ólafur Benjamínsson (IP-tala skráð) 30.11.2012 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.