30.11.2012 | 08:59
Skelfingar borgarastríðs.
Í borgarastríði er allt sem er heilagt troðið niður og bræður og vinir berjast og illmenskan og óþverraskapurinn fá byr undir báða vængi. Það virðist vera svo ð Egar vinir og nágrannar berjast þá fari hatrið upp úr öllu valdi og fólk sem bjó,í sömu götunni gerir allt til að niðurlægja og drepa hvort annað. Þó er munurinn nær engin á þessu fólki nema þá kannski í trúarbrögð og ættbálkar. Það talar sama mál, býr á sama stað, borðar sama mat og lifir, elskar og deyr. En þegar farið,er af stað breytast menn í skrímsli sem ekkertmfær stoppað nema dauðinn.
Sýknaður af ákæru um stríðsglæpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.