6.12.2012 | 17:01
Augu Líru eftir Evu Joly og Judith Perrignon
Eg var að enda við að klára lestur bókarinnar Augu Líru og skemmti mér konunglega. Hröð og trúverðug frásögn og skemmtilegar persónur þó eg hefði viljað kynnast persónunum betur en það hefði lengt bókina sem hefði ekki komið að sök enda skemmtileg og fær mann til að hugsa um, bæði hvað spillinginn er útbreidd og oft vel falin og hrokafull en einnig hvað valdið og lífið er hverfullt og að stundum getur lítill steinn velt stóru hlassi. Góð lesning. Takk Eva og Judith. BT
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.