6.12.2012 | 17:21
Þar sem þörfin er mest eða hvað?
Það er ekki hægt að segja að allir þessir styrkir hafi allir lent til þeirra sem þarfnast þeirra til að geta sinnt listsköpun sinni. Flest er þetta vel stöndugt lið sem er í áskrift af starfs-, listamanna- eða heiðurslaunum enda sami rassinn undir flestum þeim sem ákveða hver er verðugur, en pólitík og sambönd ráða þar mestu í þessu eins og flestu í þessu spillingarbæli sem Ísland er. Ást og friður. BT
Breytingartillaga
við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2013.
Frá allsherjar- og menntamálanefnd (BjörgvS, SkH, GLG, BirgJ, ÞKG).
Heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis, sbr. lög nr. 66/2012 (02-982-1.70).
Þús. kr.
1. Atli Heimir Sveinsson 2.898
2. Ásgerður Búadóttir 2.898
3. Edda Heiðrún Backman 3.622
4. Erró 2.898
5. Guðbergur Bergsson 2.898
6. Guðmunda Elíasdóttir 2.898
7. Gunnar Eyjólfsson 2.898
8. Hannes Pétursson 2.898
9. Herdís Þorvaldsdóttir 2.898
10. Jóhann Hjálmarsson 2.898
11. Jón Nordal 2.898
12. Jón Sigurbjörnsson 2.898
13. Jónas Ingimundarson 3.622
14. Jórunn Viðar 2.898
15. Kristbjörg Kjeld 2.898
16. Kristján Davíðsson 2.898
17. Magnús Pálsson 2.898
18. Matthías Johannessen 2.898
19. Megas 3.622
20. Róbert Arnfinnsson 2.898
21. Sigurður A. Magnússon 2.898
22. Vigdís Grímsdóttir 3.622
23. Vilborg Dagbjartsdóttir 2.898
24. Þorbjörg Höskuldsdóttir 2.898
25. Þorsteinn frá Hamri 2.898
26. Þráinn Bertelsson 3.622
27. Þuríður Pálsdóttir 2.898
Samtals 81.866
Eins og sést þá er þetta ekki hópur fátækra listamanna heldur þéna flestir þeirra milljónir á list sinni og eru margir í fullu starfi með.
En svona er Ísland í dag.
Heiðurslaunin stórhækka í kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.