Þegar mujica hittir Íslenska stjórnmála menn!!

Einhverstaðar er sagt: þú færð það sem þú þarft en ekki það sem þú vilt. Hvað þarft þú til að verða hamingjusamur? Þetta er spurning sem maðurinn hefur velt fyrir sér um aldir alda en oftast hefur græðgin táldregið fólk og afvegaleitt. Að mínu viti er það sem ætti að nægja hverri manneskju til að búa séra gott og hamingjuríkt líf frekar einfalt :

1. Heilsa
2. Ást og kærleikur
3. Samúð
4. Húmor
5. Frelsi
6. Hugrekki til að nýta hin fimm þér og öðrum til hagsbóta.

Hver maður sem gefur það sem hann á hlýtur að vera nægjusamur og hugsjónaríkur og jafnvel góðhjartaður en hvort hann er góður forseti veit eg ekkert um en það væri ekki úr vegi að senda Íslenska stjórnmálamenn í læri hjá honum. En eflaust myndu þeir ræna hann blinnt áður en honum tækist að gefa þessi laun sín svo hann væri jafn blankur eftir sem áður en launin hans myndu lenda í Íslenskum spillingarpotti og eflaust myndu þeir finna einhverja leið til að ná einhverju af eignum konunar líka ef að líkum lætur.


mbl.is Fátækasti forseti heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband