29.12.2012 | 00:56
Sönnunarbyrgði elítunnar
Nei Þarna þarf ákæruvaldið að sanna sekt þessara manna en hjá almenningi og smá krimmum þá er þessu öfugt farið.þar þarf sakborningur að sanna sakleysi sitt og það dugar ekki einusinni altaf. Spillingin er svo yfirþyrmandi að manni verður illt.
Fengu níu mánaða dóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar krafa almennings, bloggheima og dómstóls götunnar er dómar án sannanna og ákæran ein á að nægja sem sönnun um sekt þá verður útkoman alltaf sú að hinir minni sem ekki geta varist eru harðast dæmdir. Lifi Lúkas!
sigkja (IP-tala skráð) 29.12.2012 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.